Streitulosandi mjúkvefjameðferð

Sale price Price 14.000 kr Regular price Unit price  per 

50 mín streitulosandi mjúkvefjameðferð

Heilsuklasanum, Bíldshöfða 9

Agnes Ósk, sjúkraþjálfari

Lausir tímar verða auglýstir eftir áramót. Takmarkaður tímafjöldi í boði - sendu okkur línu á hraust@hraustthjalfun.is ef þú vilt tryggja þér tíma.

 
Eftir mikil álagstímabil er algengt að sjá að streitan taki sér bólfestu í líkamanum og að stífleiki og stoðkerfisverkir frá toppi til táar fari að valda viðvarandi vandræðum. Þá er mikilvægt að brjóta upp vítahringinn með mjúku nuddi, triggerpunktalosun, öndunaræfingum og aukinni meðvitund um líkamann. Í meðferðinni leggjum við áherslu á að byggja upp traust á milli sjúkraþjálfara og skjólstæðings til þess að tryggja það að meðferðin færi líkamann inn í meiri slökun og ró 🙏🏻

Meðferðin er sérstaklega hugsuð fyrir þær konur sem eru núþegar í netprógrammi hjá HRAUST og finna að þær þurfa meiri aðstoð við að ná niður spennustiginu í líkamanum en tímabókanir eru þó opnar öllum.