Minni fetta í mjóbaki - áskorun!

Sale price Price 4.900 kr Regular price Unit price  per 

Áskorunin hefst fimmtudaginn 16. september!


Við hittum mikið af konum sem kvarta undan því að vera of fattar í mjóbaki.

Svo hér kemur mánaðar áskorun fyrir ykkur sem viljið losna við stífleika í mjóbaki og framan í mjöðmum, styrkja kvið og rass og líða almennt betur í líkamanum 👏


Daginn áður en að áskorunin hefst færðu sendan tölvupóst með link til þess að hlaða niður æfingaappinu í símann þinn.

Á fimmtudeginum opnast aðgangur að æfingum í appinu okkar sem við gerum ráð fyrir að þú sinnir annan hvern dag út mánuðinn. Í æfingunum notum við eigin líkamsþyngd og nuddrúllu til þess að losa um stífan bandvef. Hver æfing ætti ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur en þér er að sjálfsögðu frjálst að lengja eða stytta æfingar eða taka æfingar sjaldnar eða oftar yfir tímabilið - allt sem við náum að gera telur 🙏


Við hlökkum til þess að vera með þér 
💪