Congratulations! You are now on the waiting list, please check your inbox for our confirmation email!

Register Account

Sign In

Meðgöngu pop-up vinnustofa

Meðgöngu pop-up vinnustofa

Venjulegt verð
10.900 kr
Venjulegt verð
Tilboðsverð
10.900 kr
Unit price
per 
Availability
Uppselt

FRESTAÐ

Laugardaginn 10. október kl.13-14:30

 

Meðgangan er dásamlegur tími til þess að tengjast líkamanum sínum betur.

Á vinnustofunni flæðum við í gegnum æfingar, teygjur og nudd sem hjálpa okkur að finna fyrir breytingunum sem eru að verða á líkamanum og skilja betur hvað líkaminn kallar á hverju sinni. Við æfum djúpöndun og finnum fyrir því hvernig við getum með einföldum hætti róað taugakerfið niður og undirbúið líkamann fyrir komandi fæðingu.

Með því að þekkja líkamann okkar betur getum við m.a. dregið úr mjaðmagrindar- og mjóbaksverkjum, komið í veg fyrir vandamál tengd grindarbotni, fundið fyrir meira öryggi í fæðingunni og auðveldað okkur endurhæfingarferlið eftir fæðingu.

Ótímabundinn aðgangur að Meðgönguskólanum fylgir með kaupum á vinnustofunni - stútfullur af æfingum og fræðslu.

Agnes Ósk sjúkraþjálfari leiðir tímann.

Fjöldatakmarkanir eru á vinnustofuna til þess að tryggja sóttvarnaröryggi.