Congratulations! You are now on the waiting list, please check your inbox for our confirmation email!

Register Account

Sign In

Meðgönguskólinn

Meðgönguskólinn

Venjulegt verð
9.900 kr
Venjulegt verð
Tilboðsverð
9.900 kr
Unit price
per 
Availability
Uppselt

Meðgönguskólinn hjálpar þér að skilja líkamann þinn betur á tímabili stöðugra breytinga og gefur þér verkfæri til þess að draga úr áhrifum meðgöngunnar á stoðkerfið. 

Markmið námskeiðsins er að veita þér öryggi á meðgöngunni, draga úr verkjum (og hræðslu við verki), kvíða og óvissu á þessu krefjandi tímabili.

Með því að auka líkamsvitund á meðgöngu getur þú dregið úr mjaðmagrindarverkjum, streitu og flýtt fyrir endurhæfingu eftir fæðingu. 

Í meðgönguskólanum hefur þú aðgang að:

 • Fræðsluefni sem hjálpar þér að:
  • skilja betur líkamann þinn
  • finna fyrir djúpvöðvunum
  • átta þig á hvenær þú þarft að draga úr vinnu
  • skilja hvaða æfingar henta þér á þessu tímabili 
  • undirbúa þig fyrir komandi fæðingu
 • Leiddum æfingum og/eða æfingabanka fyrir hvern þriðjung meðgöngunnar og fræðslu um hvert tímabil fyrir sig
 • Myndböndum með nuddi, teygjum og slökunaræfingum