Skip to content
  • HRAUST
  • Þjálfun
    • Um okkur
    • HRAUST hlaðvarpið
  • Pistlar
  • Hafðu samband
  • Skilmálar
HRAUST
View cart

Pistlar

Líkaminn á meðgöngu
August 6, 2020

Líkaminn á meðgöngu

Breytingar á líkama konu á meðgöngu eru margvíslegar og ein sú augljósasta er kúlan sem breytir þyngdarpunkti líkamans jafnóðum og hún stækkar. Líkaminn fer einnig að framleiða aukið magn af...
Read more
Mistökin sem ég gerði eftir fæðingu
April 15, 2020

Mistökin sem ég gerði eftir fæðingu

Ég var ekki alveg búin að ná utan um það að líkaminn minn hefði breyst eftir að ég átti fyrsta barnið mitt. Hafði aldrei heyrt neinn tala um að það...
Read more
3 skref út úr streituvítahring
March 9, 2020

3 skref út úr streituvítahring

Undanfarnar vikur gerði ég lítið annað en að elta skottið á sjálfri mér. Heiðarlegar tilraunir til þess að stýra álaginu í lífinu fóru fyrir bí með enn annarri flensunni sem...
Read more
Sjálfsmyndarkrísa á meðgöngu
February 15, 2020

Sjálfsmyndarkrísa á meðgöngu

Frá því ég man eftir mér hef ég þótt dugleg, klár, samviskusöm, sjálfstæð, þægileg, jákvæð og brosmild.  Ólétt af eldri stráknum mínum hélt ég uppteknum hætti. Ætlaði að eiga fullkomna...
Read more
Hreyfing eftir meðgöngu
January 29, 2020

Hreyfing eftir meðgöngu

"Ég get ekki beðið eftir því að hætta að vera ólétt svo ég geti farið að hreyfa mig aftur eins og ég gerði" er setning sem ófáar konur láta út...
Read more
  • Hafðu samband
  • Skilmálar
Copyright © 2022, HRAUST. Powered by Shopify

Karfa

Your cart is currently empty.

Enable cookies to use the shopping cart

  • t: e

  • (-)

Discount: -
Subtotal
0 kr

  • Choosing a selection results in a full page refresh.
  • Press the space key then arrow keys to make a selection.