Vertu sérfræðingur i þínum eigin líkama

Við hjálpum fólki að kynnast líkama sínum upp á nýtt og minnka streitu í gegnum hreyfingu, hugsanir og sjálfsrækt

Gildi HRAUST

Við trúum því að ÞÚ þekkir líkama þinn best og viljum hjálpa þér að ná þínum markmiðum.
Við leggjum áherslu á að veita faglega þjónustu og vinna samkvæmt nýjustu þekkingu.
Við vitum ekki allt en erum sífellt að bæta við okkur þekkingu úr öllum áttum.
Við leggjum okkur fram við að vera einlægar og heiðarlegar og tala út frá okkar bestu vitneskju og eigin reynslu.

 

Hafa samband

hraust@hraustthjalfun.is
Sími: 869-1028 

HRAUST

Holtsvegi 33
210 Garðabæ
kt. 260991-2069